Siglinganámskeið

Siglingaskólinn býður upp á siglinganámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Þátttakendur læra undirstöðuatriði siglinga, að haga seglum eftir vindi, og læra handtök og orðaforða verklegrar sjómennsku. Tilvalið fyrir þá sem vilja fá reynslu og þjálfun í siglingum fyrir lengri eða styttri ferðir.

Smelltu á tengilinn til að sjá öll námskeið:

Næstu námskeið