Siglingaskólinn

Siglingaskólinn í Reykjavík var stofnaður árið 2018 í samstarfi við Norðursiglingu á Húsavík og Iceland Yacht Charter.

Siglingaskólinn býður upp á námskeið á mismunandi tegundum seglbáta, bæði hraðskreiðum keppnisskútum, langferðaskútum og seglskipum með hefðbundinn reiða.

ÓPAL

Hefðbundin toppsegls-skonnorta, Damgarten 1951, 108 fet

ESJA

Langsiglingaskúta, Bavaria 50 fet

Mía

Keppnisskúta, Micro, 18 fet

BJÖRG

Langsiglingaskúta, Colin Archer, 35 fet

HILDUR

Hefðbundin skonnorta, Akureyri 1974, 85 fet

 

Leiðbeinendur siglingaskólans hafa víðtæka reynslu af siglingum við Ísland og erlendis.

Áki Ásgeirsson
Áki Karlsson
Guðmundur Gestsson
Heimir Harðarson
Hörður Sigurbjarnarson
Sigríður Ólafsdóttir