Siglingaskólinn býður upp á námskeið á mismunandi tegundum seglbáta, bæði hraðskreiðum keppnisskútum, langferðaskútum og seglskipum með hefðbundinn reiða.


Leiðbeinendur siglingaskólans hafa víðtæka reynslu af siglingum við Ísland og erlendis.

Áki Ásgeirsson
Áki Karlsson
Höskuldur Jónsson
Sigríður Ólafsdóttir


Siglinganámskeið

Siglingaskólinn býður upp á siglinganámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Þátttakendur læra undirstöðuatriði siglinga, að haga seglum eftir vindi, og læra handtök og orðaforða verklegrar sjómennsku. Tilvalið fyrir þá sem vilja fá reynslu og þjálfun í siglingum fyrir lengri eða styttri ferðir.

Smelltu hér til að sjá öll námskeið